Fundargerð 140. þingi, 57. fundi, boðaður 2012-02-15 15:00, stóð 15:00:57 til 18:31:42 gert 16 7:53
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

57. FUNDUR

miðvikudaginn 15. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.


Sérstök umræða.

Brottfall í íslenska skólakerfinu.

[15:36]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Skúli Helgason.


Um fundarstjórn.

Hæstaréttardómur um endurreikning gengistryggðra lána.

[16:14]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Margrét Tryggvadóttir.


Sérstök umræða.

Framtíð innanlandsflugsins.

[16:29]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.

[17:04]

Útbýting þingskjala:


Skráð trúfélög, 1. umr.

Stjfrv., 509. mál (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.). --- Þskj. 771.

[17:05]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Varnir gegn snjóflóðum og skriðuföllum, 2. umr.

Stjfrv., 374. mál (hættumat vegna eldgosa). --- Þskj. 450, nál. 751.

[18:04]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Reglubundnar árlegar heimsóknir til eldri borgara í forvarnaskyni, síðari umr.

Þáltill. SF o.fl., 21. mál. --- Þskj. 21, nál. 790.

[18:09]

Hlusta | Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá var tekið 5. mál.

Fundi slitið kl. 18:31.

---------------